Æfingahópur karlalandsliðs.

Richard Tahtinen þjálfari landsliðsins og Johann Björnfot aðstoðaraþjálfari hans hafa valið æfingahóp vegna heimsmeistarakeppni IIHF sem fram fer í Tallin í apríl á næsta ári. Hópurinn að þessu sinni samanstendur af:

Markmenn
Dennis Hedström  SWE
Ævar Þór Björnsson  SR
Ómar Smári Skúlason  SA
Snorri Sigurbergsson  Björninn

Varnarmenn
Sigurdur Árnason  SA
Orri Blöndal  SA
Björn Már Jakobsson  SA
Ingvar Þór Jónsson  SA
Robert Freyr Pálsson  Björninn
Kópur Gudjónsson  Björninn
Vilhelm Már Bjarnason  Björninn
Þorsteinn Björnsson  SR
Gudmundur Björgvinsson  SR
Daniel Kolar  SR
Þórhallur Viðarsson  SR
Birkir Árnason  DE
Daniel Ericsson  SWE
Snorri Sigurbergsson  NO

Sóknarmenn
Steinar Grettisson  SA
Stefán Hrafnsson  SA
Jón Gíslason  SA
Sigurdur S. Sigurðsson  SA
Úlfar Jón Andrésson  Björninn
Gunnar Gudmundsson  Björninn
Brynjar Freyr Þórðarson  Björninn
Birgir Jakob Hansen  Björninn
Matthias S. Sigurðsson  Björninn
Andri Már Mikaelsson  SWE
Jónas Breki Magnússon  DE
Emil Alengard  US
Robin Hedström  SWE
Egill Þormóðsson  SWE
Petur A. Maack  SWE
Andri Þór Guðlaugsson  SR
Ragnar Kristjánsson  SR
Svavar Rúnarsson  SR
Arnþór Bjarnason  SR
Steinar Páll Veigarsson  SR
Gauti Þormóðsson  SR

Hópurinn lítur vel út og ljóst að barátta um sumar stöður verður hörð. Samkeppni er hinsvegar bara af því góða og hvetur leikmenn til að leggja enn harðar að sér. Einstaka leikmanni gæti verið bætt við á síðari stigum. Við minnum aftur á bréfið sem Richard skrifaði til leikmanna fyrr á tímabilinu. HH