Æfingahópur karlalandsliðs númer 2

Olaf Eller hefur valið hóp sem boðaður er til æfinga um næstu helgi á Akureyri. Nokkuð hefur verið fækkað í hópnum frá síðustu æfingabúðum og einnig eru nokkrir leikmenn sem koma inn í hópinn úr U18 liðinu sem var við keppni í Mexícó. 

Eftirtaldir leikmenn eru kallaðir til:

Team Iceland Invitees Akureyri 19.00 , 250311

Goalies (3)

Ævar Bjórnsson SR
Daniel Jóhansson SR
Ómar Skúlason SA

DEFENCE (8)
Daniel Aedel Swe
Patrick Aedel Swe
Ingvar Jónsson SA
Robert Pálsson Bjö
Ingolfur Eliasson SA
Kopur Gudjonsson Bjö
Björn Jakobsson SA
Tomas Omarsson SR

FORWARDS (15)
Jon Gislason SA
Arnþór Bjarnsson SR
Stefán Hrafnsson SA
Arnar Bragi Ingasson Bjö
Ólafur Hrafn Björnsson Helsingb
Petur Maack SR
Egil Þormóðsson SR
Andri Mikaelsson SA
Gauti Þormóðsson SR
Sigurður Sigurðsson SA
Gunnar Gudmondsson Bjö
Ulfar Jon Andresson Bjö
Brynjar Bergmann Bjö
Johan Leifsson SA
Bjørn Sigurdsson SR