Æfingahópur karlalandsliðsÆfingahópur karlalandsliðs sem heldur til Kaupmannahafnar hefur verið valinn. Hópurinn mun æfa og leika í Kaupmannahöfn ásamt annari undirbúningsvinnu fyrir HM-mótið sem hefst í Skautahöllinni í Laugardal þann 12. apríl.

Eftirtaldir leikmenn eru í hópnum:

Andri Már Mikaelsson
Birkir Árnason
Björn Már Jakobsson
Björn Róbert Sigurðarson
Brynjar Freyr Þórðarson
Daði Örn Heimisson
Dennis Hedström
Emil Alengaard
Gunar Guðmundsson
Ingólfur Tryggvi Elíasson
Ingvar Þór Jónsson
Jóhann Már Leifsson
Jón Benedikt Gíslason
Jónas Breki Magnússon
Matthías Máni Sigurðarson
Matthías Skjöldur Sigurðsson
Ólafur Hrafn Björnsson
Ómar Smári Skúlason
Orri Blöndal
Pétur Maack
Róbert Freyr Pálsson
Robin Hedström
Snorri Sigurbjörnsson
Styrmir Snorrason
Tómas Tjörvi Ómarsson
Úlfar Jón Andrésson

HH