Æfingahópur karlalandsliðs

Olaf Eller hefur tekið saman æfingahóp fyrir æfingabúðir sem haldnar verða síðustu helgina í janúar, þ.e. . Ekki er lokum fyrir það skotið að bætt verði í hópinn síðar meir. Dagskráin verður birt síðar hér á ÍHÍ.

Markmenn

Ævar Björnsson SR
Daníel Freyr Jóhansson SR
Ómar Smári Skúlason SA
Styrmir Örn Snorrason Björninn

Varnarmenn
Tómas Tjörvi Ómarsson SR
Ingvar Þór Jónson SA
Snorri Sigurdbjörnsson SR
Birkir Árnasson Björninn
Kópur Guðjónsson Björninn
Þórhallur Viðarsson SR
Björn Már Jakobsson SA
Steindór Ingason Björninn
Sigurdsteinn Sighvatson Björninn
Sigurður Óli Árnasson Björninn

Sóknarmenn
Arnþór Bjarnsson SR
Andrí Freyr Sverrisson SA
Stefan Hrafnsson SA
Gunnar Darri Sigurðsson SA
Steinar Grettisson SA
Gauti Þormóðsson SR
Arnar Bragi Ingason Björninn
Brynjar Bergmann Björninn
Björn Róbert Sigurðarson SR
Andri Már Mikaelsson SA
Ólafur Hrafn Björnsson Bjö
Gauti Þormóðsson SR
Einar Sveinn Guðnason Bjö
Matthías Skjöldur Sigurðsson Bjö
Egill Þormóðsson SR
Pétur Maack SR


Þeir leikmenn sem eru á listanum en ætla ekki að taka þátt mega gjarnan láta vita með því að senda póst á ihi@ihi.is.


HH