Olaf Eller hefur tekið saman æfingahóp fyrir æfingabúðir sem haldnar verða síðustu helgina í janúar, þ.e. . Ekki er lokum fyrir það skotið að bætt verði í hópinn síðar meir. Dagskráin verður birt síðar hér á ÍHÍ.
Markmenn
| Ævar Björnsson | SR | |
| Daníel Freyr Jóhansson | SR | |
| Ómar Smári Skúlason | SA | |
| Styrmir Örn Snorrason | Björninn | |
Varnarmenn |
||
| Tómas Tjörvi Ómarsson | SR | |
| Ingvar Þór Jónson | SA | |
| Snorri Sigurdbjörnsson | SR | |
| Birkir Árnasson | Björninn | |
| Kópur Guðjónsson | Björninn | |
| Þórhallur Viðarsson | SR | |
| Björn Már Jakobsson | SA | |
| Steindór Ingason | Björninn | |
| Sigurdsteinn Sighvatson | Björninn | |
| Sigurður Óli Árnasson | Björninn | |
Sóknarmenn |
||
| Arnþór Bjarnsson | SR | |
| Andrí Freyr Sverrisson | SA | |
| Stefan Hrafnsson | SA | |
| Gunnar Darri Sigurðsson | SA | |
| Steinar Grettisson | SA | |
| Gauti Þormóðsson | SR | |
| Arnar Bragi Ingason | Björninn | |
| Brynjar Bergmann | Björninn | |
| Björn Róbert Sigurðarson | SR | |
| Andri Már Mikaelsson | SA | |
| Ólafur Hrafn Björnsson | Bjö | |
| Gauti Þormóðsson | SR | |
| Einar Sveinn Guðnason | Bjö | |
| Matthías Skjöldur Sigurðsson | Bjö | |
| Egill Þormóðsson | SR | |
| Pétur Maack | SR | |
Þeir leikmenn sem eru á listanum en ætla ekki að taka þátt mega gjarnan láta vita með því að senda póst á ihi@ihi.is.
HH