Æfingahópur karlalandsliðs

Mynd Kristján Maack
Mynd Kristján Maack

Olaf Eller hefur ásamt þjálfurum félagasliða hér á Íslandi valið æfingahópinn sem tekur þátt í æfingabúðunum sem fara fram hér í Reykjavík um næstu helgi. Hér er einungis um að ræða leikmenn sem æfa og leika með íslenskum félagsliðum. Einstaka leikmenn sem eru á listanum geta einnig verið í ungmennalandsliðshópum. Listinn er ekki endanlegur og gæti því tekið breytingum.

Hópurinn lýtur svona út:

Markmenn

Daníel Freyr Jóhannsson SR
Ómar Skúlason SA
Styrmir Örn Snorrason Björninn
Ævar Björnsson SR

Varnarmenn

Birkir Árnasson Björninn
Björn Jakobsson SA
Guðmundur Björgvinsson  SR
Ingvar Þór Jónsson SA
Kári Valsson SR
Kópur Guðjónsson Björninn 
Orri Blöndal SA
Snorri Sigurbjörnsson SR
Tómas Tjörvi Ómarsson SR
Þórhallur Viðarsson SR

Sóknarmenn

Andri Freyr Sverrisson SA
Andri Guðlaugsson  SR
Andri Már Mikaelsson SA
Arnþór Bjarnsson SR
Björn Róbert Sigurðarsson SR
Brynjar Bergmann   Björninn
Egill Þormóðsson SR
Einar Sveinn Guðnasson Björninn
Gauti Þormóðsson SR
Hjörtur Geir Björnsson Björninn
Kristján Gunnlaugsson SR
Matthías Skjöldur Sigurðsson Björninn
Ólafur Hrafn Björnsson SR
Ragnar Kristjánsson SR
Sigurður S. Sigurðsson SA
Stefán Hrafnsson SA
Steinar Grettisson SA
Steinar Páll Veigarsson SR

HH