Æfingabúðir ungmennalandsliða

U20 liðið í keppni á spáni 2014
U20 liðið í keppni á spáni 2014

Unnið er að undirbúningi að æfingabúðum ungmennalandsliða sem fram eiga að fara í desember milli jóla og nýárs. Búðirnar eru ætlaðar bæði U18 og U20 liðinu. Gert er ráð fyrir að liðin æfi saman en einnig í sitthvoru lagi. Nánari dagskrá kemur síðar.

Gauti Þormóðsson og Vilhelm Már Bjarnason hafa í samráði við Magnus Blarand yfirþjálfara ÍHÍ valið þá leikmenn sem boðið er í búðirnar og heildarlistann má sjá hér fyrir neðan.

Markmenn
Arnar Hjaltested SR
Maksymilian Jan Mojzyszek Björninn
Róbert Steingrímsson SA
Atli Snær Valdimarsson Björninn
Nicolas Jouanne Almaguin Spartans

Varnarmenn                                      
Andri Snær Sigurvinsson Björninn
Brynjar Steinn Magnússon Björninn
Gunnar  Aðalgeir Arason SA
Halldór Ingi Skúlason SA
Hákon Orri Árnason SR
Jón Albert Helgason Björninn
Jón Árni Árnason Björninn
Sigurdur Freyr Þorsteinsson SA
Sveinn Verneri Sveinsson ECC Preussen
Vignir Freyr Arason Björninn

Sóknarmenn                                    
Aron Már Sigurðsson Frisk Asker
Axel Snær Orongan SA
Baldur Líndal SR
Bjarki Reyr Jóhannesson SR
Edmunds Induss Björninn
Egill Birgisson SA
Elvar Snær Ólafsson Björninn
Hafþór Sigrúnarson SA
Heiðar Örn Kristveigarsson SA
Hjalti Jóhannsson Esja
Gabriel  Camillo Gunnlaugsson Spånga hc
Hilmar Benedikt Sverrisson Björninn
Hugi Rafn Stefansson Björninn
Jón Andri Óskarsson SR
Kristján  Albert Kristinsson Björninn
Kristján  Árnason SA
Markús  Maack SR
Matthías Már Stefánsson SA
Orri Grétar Valgeirsson Björninn
Ómar Freyr Söndruson SR
Óskar Már Einarsson Esja
Sölvi Freyr Atlason SR
Styrmir  Steinn Maack SR

HH