Æfingabúðir U20 ára landsliðs


Einsog komið hefur fram hér á síðunni
verða haldnar æfingabúðir fyrir U20 ára landslið Íslands helgina 1 - 3 nóvember í Reykjavík.

Eftirtöldum leikmönnum er boðið að taka þátt í búðunum:

Andri Helgason 
Andri Ólafsson
Aron Knútsson 
Aron Árni Sverrisson
Atli Valdmarsson             
Baldur Lindal      
Bjaki Reyr Jóhannesson               
Brynjar Bergmann          
Daniel Hrafn Magnússon             
Egill Orri Fridriksson        
Falur Birkir Gudnason    
Gudmundur Þorsteinsson          
Gunnlaugur Gudmundsson        
Ingimar Eydal
Ingþór Arnason                
Jón Árni Árnason             
Jón Óskarsson  
Kari Gudlausson              
Kristinn Freyr Hermannsson
Nicolas Jouanne              
Róbert Guðnason           
Róbert Andri Steingrímsson       
Sigurdur Reynisson        
Sturla Snær Snorrason  
Viktor Svarsson


Leikmenn sem eru staddir erlendis en teljast til hópsins
Björn Róbert Sigurðarson
Hafþór Andri Sigrunarson
Steindor Ingason

Lars Foder þjálfari liðsins hefur ásamt Tim Brithen þjálfara karlalandsliðs sett saman dagskrá sem finna má hér

Bent er á að samþykkt stjórnar ÍHÍ frá síðasta ári eru enn í fullu gildi.

Ferðastyrkir til leikmanna verða með sama hætti og var á síðasta tímabili. Þeir leikmenn sem hyggjast ekki taka þátt eru beðnir að tilkynna það á ihi@ihi.is og þar er einnig fyrirspurnum varðandi búðirnar svarað. Ekki er lokum fyrir það skotið að leikmönnum verði bætt við á listann.

HH