Æfingabúðir U18 um næstu helgi

Sergei Zak, þjálfari U18 ára landsliðsins hefur nú minnkað hópinn niður í 29 leikmenn en endanlegt lið mun hann velja eftir æfingabúðirnar sem fram fara um helgina.  Æfingarnar fara fram í Egilshöllinni og dagskrá má sjá hér að neðan.
Föstudagur 25.02.05
20:30 – mæting - fundur
20:45 – 21:45 af-ís æfingar
22:15 – 23:45 – æfing á ís
Laugardagur 26.02.05
08:00 – mæting
08:30 – 09:45 – æfing á ís.
Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir til þátttöku í æfingabúðunum;


1
Aron Stefasson
SR
88
2
Birkir Arnason
SA
87
3
Carl Andreas Sveinsson
Bjö
87
4
Einar Valentine
SA
87
5
Elemar Magnusson
SA
88
6
Gauti Þormoðsson
SR
87
7
Geoffrey Huntingdon-Williams
SR
88
8
Gudmundur Guðmundsson
SA
88
9
Gunnar Guðmundsson
Bjö
88
10
Gunnar Örn Jónsson
Bjö
90
11
Jhon Freyr Aikmann
Bjö
88
12
Kolbeinn Sveinbjarnarsson
Bjö
89
13
Magnús Felix Tryggvason
Bjö
88
14
Omar Smari Skulason
SA
88
15
Patrik Eriksson
Sw
88
16
Sandri Freyr Gylfason
SR
88
17
Sigurður Árnason
SA
90
18
Sigþór Þórisson
Bjö
88
19
Sindri Már Björnsson
SR
87
20
Steinar Grettisson
SA
88
21
Steinar Páll Veigarsson
SR
87
22
Svanur Þórisson
SR
87
23
Ulfar Jon Andersson
SR
88
24
Vilhelm Már Bjarnasson
Bjö
87
25
Vífill Gústafsson
Bjö
88
26
Þorsteinn Björnsson
SR
89
27
Þórhallur Viðarsson
SR
87
28
Þórhallur Þór Alfreðsson
Bjö
88
29
Ævar Björnsson
SR
91

Ef einhver af ofangreindum leikmönnum sér sér ekki fært að mæta á æfingarnar er hann vinsamlegast beðinn um að hafa samband við Sergei í síma 847 5366