Æfingabúðir U-20 ára landsliðsins hófust í kvöld

Í kvöld milli klukkan 21:00 og 23:00 voru fyrstu æfingar U-20 ára landsliðs Íslands. Það voru 29 drengir sem að mættu og eru að keppa um 20 sæti í liðinu. Nýr þjálfari er með liðið að þessu sinni en hann kemur frá Nyköpping í Svíþjóð og heitir Owe Holmberg.

Næsta æfing landsliðshópsins er í Laugardal kl 11:55 í fyrramálið og síðan í Egilshöll á sunnudags morgun milli kl. 08:00 og 10:00