Æfingabúðir karlalandsliðs


Einsog komið hefur fram hér á síðunni
verða haldnar æfingabúðir fyrir karlalandslið Íslands helgina 1 - 3 nóvember í Reykjavík.

Eftirtöldum leikmönnum er boðið að taka þátt í búðunum og/eða eru í æfingahóp liðsins:

Andri Freyr Sverrisson
Arnþór Bjarnason
Birkir Árnason
Björn Már Jakobsson
Daníel Freyr Jóhannsson
Egill Þormóðsson
Gunnar Darri Sigurðsson
Gunnar Guðmundsson
Ingólfur Tryggvi Elíasson
Ingvar Þór Jónsson
Jóhann Már Leifsson
Kópur Guðjónsson
Matthías Skjöldur Sigurðsson
Orri Blöndal
Ólafur Hrafn Björnsson
Pétur Andreas Maack
Róbert Freyr Pálsson
Sigurður Óli Árnason
Sigurður Sveinn Sigurðsson
Snorri Sigurbergsson
Stefán Hrafnsson
Tómas Tjörvi Ómarsson
Úlfar Jón Andrésson
Þórhallur Viðarsson
Ævar Þór Björnsson


Leikmenn sem tilheyra hópnum en einnig U20 hóp:

Andri Már Helgason
Brynjar Bergmann
Daníel Hrafn Magnússon
Falur Birkir Guðnason
Ingþór Árnason
Sigurður Reynisson
Leikmenn sem staddir eru erlendis:
Andri Már Mikaelsson
Björn Róbert Sigurðarson
Dennis Hedström
Emil Alengård
Jón Benedikt Gíslason
Jónas Breki Magnússon
Robin Hedström
Steindór Ingason


 


Tim Brithen þjálfara karlalandsliðs hefur ásamt Lars Foder þjálfara U20 ára liðsins
sett saman dagskrá sem finna má hér.

Ferðastyrkir til leikmanna verða með sama hætti og var á síðasta tímabili. Þeir leikmenn sem hyggjast ekki taka þátt eru beðnir að tilkynna það á ihi@ihi.is og þar er einnig fyrirspurnum varðandi búðirnar svarað. Ekki er lokum fyrir það skotið að leikmönnum verði bætt við á listann.

HH