Æfingabúðir fyrir U20

Fyrstu æfingabúðir undir 20 ára landsliðs Íslands verða um helgina. Æft verður í Laugardalnum, föstudagskvöld, laugardagsmorgun og laugardagskvöld. Nöfn þeirra sem boðið er til æfinga eru í fréttinni hér á undan.