Æfingabúðir á Akureyri

Um næstu helgi verða haldnar æfingabúðir á Akureyri.

Dagskráin er eftirfarandi:

Föstudagur 
Ís kl 21:15

Laugardagur
7:30 – 8:50 ísæfing
11:00-12:30 Fundur
í Rósenborg (gamli barnaskólinn)
14:30-16:00 ísæfing. Eða seinna (fer eftir úrslitum karla) 

Sunnudagur
7:30 – 8:50 ísæfing

Lagt verður  af stað frá ÍSÍ-húsinu þar sem skrifstofur ÍHÍ (Engjavegur 6) eru klukkan 14.00 á föstudaginn. Þegar búið er að draga styrkinn frá ÍHÍ er verðið fyrir ferðina kr. 11.000.- Innfalið í því er rútan, gisting og morgunverður. 
-Þið sjáið sjálfir um hádegis- og kvöldmat.
-Koma með svefnpoka og kodda.
-Þið greiðið mér í rútunni takk. 
-Reiknum með að koma í bæinn aftur seinnipartinn á sunnudaginn.

Farastjóri í æfingabúðirnar verður Árni Geir Jónsson sem einnig verður fararstjóri í ferðinni til Tallinn.

HH