A landslið karla 2017

2017 IIHF ICE HOCKEY WORLD CHAMPIONSHIP Div. II Group A

Magnus Blarand þjálfari A-landsliðs karla hefur valið 22 leikmenn til að taka þátt í heimsmeistaramóti í íshokkí sem fer fram í Galati, Rúmeníu 3. til 9. apríl næstkomandi.

Leikmannahópurinn:

Dennis Hedström
Snorri Sigurbergsson
Andri Már Helgason
Bergur Árni Einarsson
Ingvar Þór Jónsson
Róbert Freyr Pálsson
Sigurður Freyr Þorsteinsson
Steindór Ingason
Andri Már Mikaelsson
Aron Knútsson
Björn Róbert Sigurðarson
Daníel Steinþór Magnússon
Edmunds Induss
Elvar Snær Ólafsson
Falur Birkir Guðnason
Jóhann Leifsson
Jónas Breki Magnússon
Ólafur Hrafn Björnsson
Pétur Maack
Robbie Sigurdsson
Robin Hedström
Úlfar Jón Andrésson

 

Magnusi til aðstoðar koma Josh Popsie og Sigurður Sveinn Sigurðsson.  Leifur Ólafsson tækjastjóri og Emanuel Sanfilippo sjúkraþjálfari.