4. leikur úrslitanna

Við minnum að sjálfsögðu einusinni enn á leik kvöldsins. Skautahöllin á Akureyri klukkan 18.00 og þar eigast að sjálfsögðu við Skautafélag Akureyrar og Skautafélag Reykjavíkur. Við skellum líka inn þessari skemmtilegu mynd sem Margeir Örn Óskarsson tók í þriðja leiknum á laugardaginn.

HH