4. flokkur - úrslit

Um liðna helgi var spilað helgarmót í 4. flokki en mótið fór fram í skautahöllinni í Laugardal.

Úrslitin urðu eftirfarandi:

Björninn SA 2 - 18
SR SA 6 - 3
SA SR 4 - 5
SR Björninn 16 - 1
SA Björninn 14 - 1
Björninn SR 1 - 13


Stöðuna í flokknum má finna hægra meginn á síðunni hjá okkur.

Næsta mót í flokknum verður haldið á Akureyri í nóvemberlok. Við minnum leikmenn í flokknum á að skylda er að vera með góm og hálshlíf bæði í upphitun og á leikjum í 4. flokki. 

Mynd: Ásgrímur Ágústsson

HH