4. flokkur - lokastaðaOkkur gekk eitthvað erfiðlega að fá lokaniðurstöðu hjá 4. flokki en þetta hafðist þó á endanum. Leikir mótsins fóru fram bæði í Laugardal og Egilshöll en úrslitin urðu eftirfarandi:

Í a-flokki:

Björninn SR 4 - 1
SA Björninn 4 - 1
SA SR 8 - 1
SR Björninn 5 - 7
SR SA 2 - 11
Björninn SA 0 - 5Í b-flokki

Björninn SA 1 - 10
SA Björninn 4 - 2
Björninn SA 0 - 7
SA Björninn 6 - 4


SA-liðin fóru með sigur af hólmi í báðum flokkum en lokastaðan er eftirfarandi:

A-flokkur

SA 35 stig
Björninn 14 stig
SR 5 stig

B-flokkur

SA 36 stig
Björninn 0

Hann Þorsteinn tók mynd af sigurvegurunum í a-flokki sem sjá má hér að ofan.

HH