4. flokkur bikarmót

Um síðastliðna helgi var haldið bikarmót 4. flokks og fór mótið fram á Akureyri. Þar sem um bikarmót var að ræða telur mótið ekki til stiga í keppni til íslandsmeistaratitils. Vegna smá tæknilegra örðugleika bárust leikskýrslur ekki fyrr í hús en hér koma úrslit mótsins:


Björninn SA 6 4
Björninn  SR 2 1 7
SA SR 1  10 1
SA SR 2 3 11
SR 1  Björninn 0 6
SR 2 SR 1  16 1
M+ M-  Munur Stig
SR 2 34  5   29  9
Björninn 13 11   2  6
SA 17 18 -1  3
SR 1  2 32 -30  0


HH