4. flokkur - Bautamótið

Frá Bautamótinu um helgina
Frá Bautamótinu um helgina

Um helgina fór fram á Akureyri fyrsta mótið sem telur til stiga í íslandsmóti 4. flokks. Fimm lið mættu til leiks, þ.e. þrjú þeirra léku í a- flokki og tvö í b-flokki.

Úrsltin í a-flokki urðu eftirfarandi:

SR Björninn 5 - 0
SA Björninn 5 - 0
Björninn SA 1 - 5
SR SA 1 - 8
SA Björninn 3 - 2  e. frl.
Björninn SR 4 - 3  e. frl.


Úrslitin í b-flokki urðu eftirfarandi:

Björninn SA 2 - 4
SA Björninn 8 - 1
Björninn SA 1 - 8
SA Björninn 6 - 1


Stöðuna í flokknum má sjá hér á síðunni til hægri.

Mynd: Haraldur Ingólfsson

HH