4. flokkur Bautamót - úrslit

Um helgina var haldið svokallað Bauta-mót í 4. flokki á Akureyri. Mótið var hraðmót en spilaðir voru níu leikir í mótinu.

Úrslitin urðu eftirfarandi:

1. SR - SA 1 - 5
2. SA - Björninn 14 - 1
3. Björninn - SR 1 - 7
4. SA - SR 5 - 2
5. Björninn - SA 4 - 5
6. SR - Björninn 6 - 5 vítakeppni
7. SR - SA 2 - 5
8. SA - Björninn 4 - 2
9. Björninn - SR  3 - 2


Þar sem var um bikarmót að ræða gilda leikirnir ekki til stiga á íslandsmóti. Norðanmenn voru duglegir að taka leikina upp og þá má nú alla finna undir tenglinum "Upptökur" sem er hérna fyrir ofan.

HH