4. flokkur Bautabikarmór - úrslit og upptökur

Um helgina fór fram Bautabikarmótið í 4. flokki en mótið var á Akureyri.

Úrslitin í mótinu urðu eftirfarandi:

28.11.2015 SA SR 3 - 0
29.11.2015 SA SR 3 - 4
28.11.2015 SR Björninn 5 - 0
29.11.2015 SR Björninn 10 - 0
28.11.2015 Björninn SA 2 - 10
29.11.2015 Björninn SA 1 - 17


Undir upptökur hér fyrir ofan má finna 4. flokks upptökur en þrír leikir bárust að norðan sem teknir höfðu verið upp og ástæða til að hrósa þeim fyrir það. Hér er kjörið tækifæri fyrir leikmenn ofl. til að skoða leik sinn.

HH