4. flokks mót í Laugardal

Um síðastliðin mánaðarmót var haldið 4. flokks mót í Laugardalnum en mótið var fyrsti hluti af íslandsmóti í flokknum. Því miður hefur orðið töf á því að hægt sé að birta úrsltin en hér með er bætt úr því.

Úrslit leikja urðu eftirfarandi:

SR Björninn 2 - 7
SR SA1 3 - 14
SA2 Björninn 1 - 10
SA1 SR 11 - 1
Björninn SA2 17 - 0
SA2 SA1 0 - 12
SR SA2 7 - 0
Björninn SA1 0 - 2
SA2 SR 3 - 8
SA1 Björninn 1 - 3
Björninn SR 6 - 4
SA1 SA2 13 - 0


Staðan í flokknum er eftirfarandi:

Lið

Leikir

Unnið

Jafntefli

Tapað

Auka

Skoruð

Fengin

Hlutfall

Stig

Björninn

6

5

0

1

0

43

10

33

15

SA1

6

5

0

1

0

53

7

46

15

SR

6

2

0

4

0

25

41

-16

6


SA2 6 0 0 6 0 4 67 -63 0

Stöðuna má einnig sjá hér hægra meginn á síðunni hjá okkur.

HH