4. flokks mót á Akureyri

Um helgina var skellt í mót í 4. flokki og fór það fram á Akureyri.

Úrslit leikja urðu eftirfarandi:

Björninn SA 0 - 9
SR SA 2 - 7
SA SR 7 - 2
SR Björninn 5 - 2
SA Björninn 15 - 3
Björninn SR 0 - 15


Nú, sem oft áður, voru norðanmenn duglegir við að taka leikina upp og má finna þá undir "Upptökur" og þaðan er farið í 4. flokkur. Staðan í flokknum hefur einni verið uppfærð.

HH