4 Nations - Fjögurra þjóða mót í Laugardal

Fjögurra þjóða mót fer fram í Skautahöllinni í Laugardal, fimmtudag til laugardags.

Miðasala fer fram í Stubbur.app og miðaverð kr. 1.500.-

Grímuskylda er á öllum leikjum mótsins og við virðum tilheyrandi fjarlægðarmörk og almennar persónulegar sóttvarnir.

Þátttökuþjóðir auk Íslands eru Spánn, Bretland og Póland.

Mótið fer fram 11. - 13. nóvember 2021.

Leikjaskrá;

 • Fimmtudagur 11. nóvember Spánn vs Bretland - 17:30
 • Fimmtudagur 11. nóvember Ísland vs Pólland - 20:30
 • Föstudagur 12. nóvember Bretland vs Pólland - 17:30
 • Föstudagur 12. nóvember  Spánn vs Ísland - 20:30
 • Laugardagur 13. nóvember Spánn vs Pólland -16:15
 • Laugardagur 13. nóvember Ísland vs Bretland - 19:15

Tölfræðiupplýsingar/Statistics.

Öllum leikjum verður streymt á ÍHÍ-TV.

Sarah Smiley og Alexandra Hafsteinsdóttir landsliðsþjálfarar U18 stúlkna hafa valið landslið Íslands;

 • Thelma Þöll Matthíasdóttir
 • April Orongan
 • Kolbrún María Garðarsdóttir
 • Saga Margrét Blöndal
 • Elín Boamah Darkoh Alexdóttir
 • Brynhildur Hjaltested
 • Hilma Bóel Bergsdóttir
 • Katrín Rós Björnsdóttir
 • Gunnborg Petra Jóhannsdóttir
 • Arna Björg Friðjónsdóttir
 • Heiður Þórey Atladóttir
 • Inga Rakel Aradóttir
 • Lara Mist Jóhannsdóttir
 • María Guðrún Eiríksdóttir
 • Amanda Ýr Bjarnadóttir
 • Andrea Dilja Jóhannesdóttir Bachmann
 • Elísa Dís Sigfinnsdóttir
 • María Sól Kristjánsdóttir
 • Aðalheiður Anna Ragnarsdóttir
 • Eva Hlynsdóttir

Tækjastjóri Ari Gunnar Óskarsson

Mótsstjóri Olgeir Olgeirsson, olgeir@gmail.com, gsm 822-0030

4Nations