3. flokkur helgarmót - úrslit


Frá mótinu um síðastliðna helgi                                                                                                     Mynd: Gunnar Jónatansson

Um helgina fór fram annað af sex helgarmótum í 3. flokki sem haldin eru á þessu tímabili. Mótið var haldið í Laugardal en næsta mót er áætlað á Akureyri helgina 23 - 25 nóvember.

Úrslitin í mótinu urðu eftirfarandi:

SR Björninn 3 - 6
SR SA 3 - 4
Björninn SA 12 - 2
SR Björninn 7 - 5
SR SA 4 - 2
Björninn SA 8 - 5Einsog áður sagði var þetta annað mótið sem haldið er í þessum flokki en úrsltin í fyrsta mótinu urðu eftirfarandi:

SR SA 7 - 1
SR Björninn 10 - 4
Björninn SA 13 - 3
SA SR 7 - 5
Björninn SR 4 - 2
SA Björninn 4 - 3 (v)


Stöðuna í flokknum má finna hér.