Síðastliðna helgi var haldið mót í 3. flokki og fór mótið fór fram í Laugardalnum. Mótið er annað mót af sex sem fara fram í þessum flokki á tímabilinu.
Úrslit urðu eftirfarandi:
| SR | Björninn | 3 - 9 |
| SR | SA | 1 - 6 |
| SA | Björninn | 0 - 4 |
| Björninn | SR | 10 - 2 |
| SA | SR | 4 - 10 |
| Björninn | SA | 7 - 1 |
Stigataflan í flokknum hefur verið uppfærð og er hún hérna hægra meginn á síðunni.
HH