2. flokks leikur í gær

Í gærkvöldi mættust í Egilshöll Björninn og SR í 2. flokki.  Björninn hafði mikla yfirburði og vann leikinn með 16 mörkum gegn 6.  Frekari tölulegum upplýsingum verður bætt við þegar leikskýrsla berst í hús.