ÍHÍ staðfestir leikheimild fyrir eftirtalinn leikmann
 

Fyrir Narfa, leikheimild til handa Sami Suni, tryggingargjald hefur verið greitt fyrir þennan leikmann inn á reikning ÍHÍ, og er leikleyfi þetta gefið út með fyrirvar um staðfestingu Heimalands og IIHF.