Dómaranámskeið

Íshokkísamband Íslands mun halda dómaranámskeið í Reykjavík og á Akureyri.  Áhugasamir skrái sig hér fyrir neðan og þegar lágmarksfjölda er náð verður tilkynnt um dagsetningu námskeiðs.  Áætlað er að námskeiðin fari fram í nóvember 2018.

Umsjón og kennsla; Óli Þór Gunnarsson, Sindri Gunnarsson, Haukur Hermann Aspar og Andri Freyr Magnússon.