Úrskurðu aganefndar 15.12.09

Tekin er fyrir atvikaskýrsla úr leik Skautafélags Reykjavikur og  Skautafélags Akureyrar í 3. fl. kk. sem leikinn var þann 12.12.09.
Leikmaður Bjarnarins nr. 19 Ólafur Árni Ólafsson hlaut tvo tíu mínútna áfellisdóma (Misconduct) og því sjálfkrafa brottvísun úr leiknum (Game Misconduct).
Úrskurður: Brotið færist til bókar og við aðra brottvísun úr leik fer leikmaðurinn sjálfkrafa  í eins leiks bann.
 

Tekin er fyrir atvikaskýrsla úr leik Skautafélags Reykjavikur og  Skautafélags Akureyrar í 3. fl. kk. sem leikinn var þann 12.12.09.
Leikmaður Bjarnarins nr. 27 Falur Birkir Guðnason fór í upphitun án þess að vera með hjálm á höfði 
Úrskurður: Leikmanninum er veitt áminning í þetta sinn. Verði hann eða aðrir leikmenn uppvísir að samskonar broti mun aganefnd beita frekari refsingum. Aganefnd hvetu leikmenn hinsvegar til þess að vera ætíð klæddir í allan þann varnarbúnað sem leiknum hæfir hvort sem er í leik eða upphitun.