Úrskurður aganefndar 11.12.2009

Tekin er fyrir atvikaskýrsla úr leik Skautafélags Reykjavikur og  Skautafélags Akureyrar í meistaraflokki kk. sem leikinn var þann 01.12.09.
Leikmaður Skautafélags Reykavíkur nr. 51 Gauti Þormóðsson hlaut stóra dóm. (5+GM) fyrir munnsöfnuð.   
Úrskurður: Brotið færist til bókar og við aðra brottvísun úr leik fer leikmaðurinn sjálfkrafa  í eins leiks bann.

Tekin er fyrir atvikaskýrsla úr leik Skautafélags Reykjavikur og  Skautafélags Akureyrar í meistaraflokki kk. sem leikinn var þann 01.12.09.
Leikmaður Skautafélags Reykavíkur nr. 6 Óskar Grönholm hlaut stóra dóm. (5+GM) fyrir spark (kicking).   
Úrskurður: Samkvæmt reglu 535 í reglubók IIHF skal gefa Match Penalty fyrir spark. Óskar Grönholm hlýtur Match Penalty fyrir brot sitt í leiknum og skal sæta einum leik í bann.

Tekin er fyrir atvikaskýrsla úr leik Skautafélags Reykjavikur og  Skautafélags Akureyrar í meistaraflokki karla sem leikinn var þann 01.12.09.
Leikmaður Skautafélags Akureyrar nr. 19 Ingólfur Elíasson hlaut stóra dóm. (5+GM) fyrir blaðstungu (Spearing).   
Úrskurður: Brotið færist til bókar og við aðra brottvísun úr leik fer leikmaðurinn sjálfkrafa  í eins leiks bann.

Tekin er fyrir atvikaskýrsla úr leik Skautafélags Reykjavikur og  Skautafélags Akureyrar í meistaraflokki karla sem leikinn var þann 01.12.09.
Leikmaður Skautafélags Akureyrar nr. 28 Rúnar F. Rúnarsson hlaut stóra dóm. (5+GM) fyrir munnsöfnuð.   
Úrskurður: Brotið færist til bókar og við aðra brottvísun úr leik fer leikmaðurinn sjálfkrafa  í eins leiks bann.