Úrskurður aganefndar 23.10.2209

Tekin er fyrir atvikaskýrsla úr leik Bjarnarins og Skautafélags Reykjavíkur sem leikinn var þann 20.10.09.
Leikmaður Skautafélags Reykjavíkur nr. 30 Daníel Freyr Jóhannsson tvo Misconduct dóma og því sjálfkrafa brottvísun úr leiknum (Game Misconduct.)

Úrskurður: Brotið færist til bókar og við aðra brottvísun úr leik fer leikmaðurinn sjálfkrafa  í eins leiks bann.

Tekin er fyrir atvikaskýrsla úr leik Bjarnarins og Skautafélags Reykjavíkur sem leikinn var þann 20.10.09.
Leikmaður Bjarnarins nr. 83 Steindór Ingason hlaut stóra dóm. (5+GM)   

Úrskurður: Brotið færist til bókar og við aðra brottvísun úr leik fer leikmaðurinn sjálfkrafa  í eins leiks bann.

Fh. aganefndar.

Viðar Garðarsson