Úrskurðir aganefndar 07.10.08

Skv. 8. relgugerð ÍHÍ er formanni nefndarinnar heimilt að úrskurða um mál sem þarfnast ekki nánari umfjöllunar.

Eftirfarandi mál hafa verið tekin fyrir:

 
Atvikaskýrslu úr leik Skautafélags Reykjavíkur og Skautafélags Akureyrar í 3. fl karla leikinn 13.09.08. Leikmaður nr. 14 Birgir J Þorsteinsson í Skautafélagi Akureyrar fékk stóra dóm og sjálfkrafa brottvísun úr leiknum (GM).
Úrskurður: Game Micoundokt færist til bókar og við aðra brottvísun úr leik fer leikmaðurinn sjálfkrafa  í eins leiks bann.

 
Atvikaskýrsla úr leik Skautafélags Akureyrar og Bjarnarinns leikinn þann 20.09.08. Leikmaður Skautafélags Akureyrar nr. 20 Helgi Gunnlaugsson hlaut tvo áfellisdóma.
Úrskurður: Skv. leikreglum í íshokkí jafngilda tveir áfellisdómar í sama leik sjálfkrafa brottvísun úr leik. Game Micoundokt færist til bókar og við aðra brottvísun úr leik fer leikmaðurinn sjálfkrafa  í eins leiks bann.

 
Atvikaskýrsla úr leik Bjarnarins og Skautafélags Akureyrar leikinn þann 04.10.08. Leikmaður Bjarnarins nr. 8 Trausti Bergmann hlaut Game Miscnoduct.
Úrskurður: Brotið færist til bókar og við aðra brottvísun úr leik fer leikmaðurinn sjálfkrafa  í eins leiks bann.

VG