Úrskurður 15.03.2008

Í samræmi við reglugerð um aganefnd hefur formaður aganefndar úrskurðað leikmann í 2.fl SR Sindra Sigurjónsson í leikbann í einn leik þar sem hann hefur hlotið 2 brottvísanir úr leik á tímabilinu (GM)  . Sindir hlaut GM dóm 6.10.2007 og síðan aftur í leik sem leikin var í gær 14.03.2008.

Úrskurður:

Leikmaður SR í 2. fl karla Sindri Sigurjónsson skal taka út næsta leik í banni í 2. fl karla.