Úrskurður aganefndar 8. apríl 2022

Tekin er fyrir atvikaskýrsla úr leik Fjölnis og SA í mfl kvenna frá 7. apríl 2022.

Leikmaður Fjölnis nr. 5, Sigrún Agatha Árnadóttir, fær GM, 5+20mín, í lok leiksins fyrir boarding.

Úrskurður aganefndar: Brotið færist til bókar og við annað GM fer leikmaður sjálfkrafa í eins leiks bann.