Úrskurður aganefndar 26. mars 2022

Þann 25. mars 2022 barst aganefnd erindi frá Skautafélagi Reykjavíkur þar sem óskað er eftir að nefndin taki fyrir atvik í leik #2 í úrslitum Hertz-deildar karla fimmtudaginn 24. mars. 

Úrskurður: Aganefnd vísar málinu frá.

Engin dómaraskýrsla er til af atvikinu enda enginn dómur kveðinn upp í leiknum varðandi tiltekið atvik.