Úrskurður Aganefndar 23.10.2013

Tekin er fyrir atvikaskýrsla úr leik Bjarnarins og SR Fálka í meistara flokki karla sem leikinn var þann 22.10.2013.

Leikmaður Bjarnarins nr. 15, Edmunds Induss, hlaut brottvísun úr leik (GM) fyrir kylfuslátt (slahsing). 

Úrskurður: Brotið færist til bókar og við aðra brottvísun úr leik fer leikmaðurinn sjálfkrafa í eins leiks bann.

Fh. Aganefndar 

Viðar Garðarsson
formaður