Úrskurður Aganefndar 21.10.2013

Tekin er fyrir atvikaskýrsla úr leik Víkinga og Húna í meistara flokki karla sem leikinn var þann 05.10.2013.
Leikmaður Húna nr. 16 Ingi Þór Hafdísarson hlaut leikdóm (Match Penalty) fyrir kylfuákeyrsla (cross checking).

Úrskurður: Ingi Þór Hafdísarson hlýtur einn leik í bann.

Fh. Aganefndar

Hallmundur Hallgrímsson