Úrskurður Aganefndar 1. febrúar 2013

Tekin er fyrir atvikaskýrsla úr leik Bjarnarins og SR í meistara flokki karla sem leikinn var þann 28.01.2013.
Leikmaður SR nr. 61  Egill Þormóðsson hlaut brottvísun úr leik (Game Misconduct) fyrir slagsmál.

Úrskurður: Brotið færist til bókar og við aðra brottvísun úr leik fer leikmaðurinn sjálfkrafa í eins leiks bann.

Tekin er fyrir atvikaskýrsla úr leik Bjarnarins og SR í meistara flokki karla sem leikinn var þann 28.01.2013.
Leikmaður Bjarnarins nr. 32 Sigursteinn Atli Sighvatsson hlaut brottvísun úr leik (Game Misconduct) fyrir slagsmál.

Úrskurður: Brotið færist til bókar og við aðra brottvísun úr leik fer leikmaðurinn sjálfkrafa í eins leiks bann.

Tekin er fyrir atvikaskýrsla úr leik Bjarnarins og SR í meistara flokki karla sem leikinn var þann 28.01.2013.
Leikmaður Bjarnarins nr. 23  Bergur Árni Einarsson hlaut brottvísun úr leik (Game Misconduct) fyrir háa kylfu.

Úrskurður: Brotið færist til bókar og við aðra brottvísun úr leik fer leikmaðurinn sjálfkrafa í eins leiks bann.

Tekin er fyrir atvikaskýrsla úr leik Bjarnarins og SR í meistara flokki karla sem leikinn var þann 28.01.2013.
Leikmaður SR nr. 51 Gauti Þormóðsson hlaut leikdóm (Match Penalty) fyrir óíþróttamannslega hegðun og ógnandi framkomu við dómara.
Aganefnd vill árétta að hún mun ekki hika við að beita leikmenn  refsingum, verði þeir á einhvern hátt uppvísir að óviðeigandi framkomu við dómara. 

Úrskurður: Gaut Þormóðsson hlýtur tvo leiki í bann. Bannið er allsherjarbann.