Vegna leik kvöldins: Bilun í Hydra-kerfi ÍHÍ

Vegna bilunar í Hyrda-kerfi ÍHÍ verður ekki unnt að fylgjast með leik kvöldsins á milli Skautafélags Reykjavíkur og Skautafélags Akureyrar í Hertz-deild kvenna þar.  Unnið er að lausn á þessu vandamáli með tæknimönnum IIHF til að koma þessu í samt lag.

Hægt verður að fylgjst með leiknum á Youtube-rás ÍHÍ í beinni útsendingu úr Skautahöllinni í Laugardal.  Leikurinn hefst kl.17:45.

Hægt er að skoða liðslista liðanna hér í PDF .