Úrslitaþjónusta ÍHÍ

Ný úrslitaþjónusta ÍHÍ hefur verið sett upp. Á síðunni má finna helstu upplýsingar um Hertz deildirnar tvær og Íslandsmót U18.

Helgi Páll Þórisson er hönnuður síðunnar og mun hann gera margvíslegar breytingar á þjónustunni í vetur.

Úrslitaþjónusta ÍHÍ www.urslit.ihi.is 

 Þegar framí sækir þá munum við sjá myndir af leikmönnum, stöðu deildanna, tölfræði leikmanna, markmanna og liða ofl ofl.

Úrslitaþjónustan er mobile friendly og upplagt að vista hana niður á skjá síma.