U20 lið karla hefur sína keppni með leik við Ástralíu

Landslið Íslands skipað leikmönnum yngri en 20 ára (U20) leikur í dag sinn fyrsta leik í heimsmeistarakeppni IIHF og leikið er í Belgrad Serbíu. fyrsti andstæðingurinn er lið Ástralíu sem er þekkt fyrir að leika þétt og fast. En okkar drengir eru ekki óvanir því. 

Streymi má sjá með því að smella hér

Áfram Ísland