SA Víkingar Íslandsmeistarar 2019

Myndataka, Arndís Eggertz
Myndataka, Arndís Eggertz

SA-Vík­ingar urðu um helg­ina Íslands­meist­arar karla í ís­hokkí 2019 .

Í úr­slita­ein­víg­inu í ár mætti SA liði SR og lauk því ein­vígi á laug­ar­dag með þriðja sigri Ak­ur­eyr­inga.

SA-Vík­ing­ar höfðu unnið tvo fyrstu leiki ein­víg­is­ins 3-2 og loka­leik­ur­inn fór 4:1.

Andri Már Mika­els­son fékk af­hent­an Íslands­meistarabikarinn í leiks­lok úr hendi formanns og varaformanns ÍHÍ við mik­inn fögnuð áhorf­enda.