Ný stjórn kjörin í dag á Íshokkíþingi

Í dag laugardag var haldið Íshokkíþing. Þingið var starfssamt og fjöldi tillagna voru afgreiddar eða þeim var vísað til frekari umræðu. Þingforseti var Hafsteinn Pálsson sem stýrði þinghaldinu af miklu öryggi.  Sambandinu var kjörinn ný stjórn. Kjör til stjórnar hlutu

Helgi Páll Þórisson var einróma kjörinn formaður, aðrir stjórnarmenn eru. 
Guðlaug Ingibjörg Þorsteinsdóttir
Jóhannes Ævar Jónsson
Kristján Heiðar Kristjánsson
Sigrún Agatha Árnadóttir

Kosningu í varastjórn hlutu

Brynja Vignisdóttir
Pétur Andreas Maack
Vilhelm Bjarnason