Ný aganefnd skipuð fyrir tímabilið 2025-2027

Stjórn sambandsins hefur skipað nýja aganefnd fyrir tímabilið 2025-2027. Í nefndinni sitja

Árni Geir Jónsson formaður
Birkir Árnason aðalmaður
Védís Valdemarsdóttir aðalmaður
Andri Freyr Magnússon varamaður
Sólveig Smáradóttir varamaður

Starfsmaður nefndarinnar er framkvæmdastjóri ÍHÍ Viðar Garðarsson,

Fráfarandi nefndarmönnum þeim Hönnu Heimisdóttur og Bjarna Baldvinssyni er sérstaklega þökkuð góð störf og alúð sem þau sýndu þessu erfiða verkefni að sitja í aganefnd sambandsins.