Leikjadagskrá U18 landslið kvenna á Four Nations

Opinber auglýsing Four Nations mótsins á Jaca á Spáni.
Opinber auglýsing Four Nations mótsins á Jaca á Spáni.

U18 landslið kvenna er í óðaönn að koma sér fyrir í Jaca á Spáni þar sem þær hafa nú æft og munu spila á Four Nations mótinu sem hefst á föstudaginn 10. nóvermber.  Fyrsti leikur mótsins er leikur Bretlands gegn Póllandi og þar þráðbeint á eftir eru leikur Íslands gegn Spáni.  Hefst sá leikur kl.18:00 að staðartíma eða kl.17:00 að Íslenskum tíma.