Leikjadagskrá landsliða fyrir 2026

Á þingi Alþjóða Íshokkísambandsins sem stendur yfir í Stokkhólmi var mótum næsta árs úthlutað. Dagskrá okkar liða er svona. 

Karla lið: Sofia í Búlgaríu 6-12. apríl 2026
Kvenna lið: Bled í Slóveníu 13-19. apríl 2026
U20  karla: Belgrad í Serbíu  18-24. janúar 2026
U18 karla: Sarajevo í Bosníu Herzegóvínu 13-19 feb
U18 kvenna: Ekki ákveðið, býður ákvörðunar haustþings í lok september. Rúmenía hefur lýst áhuga.