Leikheimild

Fjölnir íshokkídeild hefur óskað eftir tveim lánsleikmönnum fyrir leikinn í dag, 9. apríl 2022.

Leikmenn; Alexandra Hafsteinsdóttir og Andrea Diljá Bachmann

Leikmenn og viðkomandi félög hafa samþykkt leikheimildina, samkvæmt reglugerð nr. 21 um tímabundna leikheimild í meistaraflokki kvenna.

Leikheimild er hér með gefin út.