Hér að neðan er dagskrá æfingabúða kvennalandsliða tímabilið 2025-2026. Dag- og staðsetningar geta tekið breytingum fyrir alla hópa en þær breytingar, ef verða, verða tilkynntar hér á vefnum og í Facebook-hópum viðkomandi landsliða.
Akureyri 29. - 31. ágúst 2025, sameignlegar búðir fyrir A-lið og U18
Reykjavík 26. - 28. desember 2025, U18 kvenna, dagsetning og staðsetning ekki ákveðin. Reikna má einnig með æfingum í janúar hjá U18 kvenna, en þar sem ekki er klárt með keppnisstað eða dagsetningu móts verða desember og janúar dagsetningar staðfestar síðar.
Akureyri 19.-21. desember 2026, A-lið
Reykjavík 3.-5. apríl 2026, A-lið, staðsetning ekki ákveðin.
Áætlaður ferðadagur til keppni fyrir A-lið er 9 apríl.
HM kvenna verður í Slóveníu 13. til 19. apríl 2026