Landsliðsæfingahópur kvenna 2019

Jón Benedikt Gíslason og Jouni Sinikorpi, landsliðsþjálfarar kvenna í íshokkí hafa valið úrtakshóp sem kemur til landsliðsæfingar 15. - 17. febrúar næstkomandi.

Landsliðsæfingin fer fram í Reykjavik. 

Landsliðs-æfingahópurinn:

Leikmenn Félag
Alexandra Hafsteinsdóttir SR
Anna Karen Einisdóttir SA
April Orongan SA
Arndís Eggerz SA
Berglind Rós Leifsdóttir SA
Birta Júlía Þorbjörnsdóttir SA
Brynhildur Hjaltested SR
Diljá Björgvinsdóttir Göteborg HC 
Díana Björgvinsdóttir SA
Elín Alexdóttir Björninn
Eva María Karvelsdóttir SA
Herborg Rut Geirsdóttir Sparta
Jónína Margrét Guðbjartsdóttir SA
Karítas Sif Halldórsdóttir Björninn
Kolbrún María Garðarsdóttir SA
Kristín Ingadóttir Björninn
Laura-Ann Murphy SR
Ragnhildur Kjartansdóttir SA
Saga Margrét Sigurðardóttir SA
Sigrún Agatha Arnardóttir SR
Silvía Rán Björgvinsdóttir SA
Sunna Björgvinsdóttir SA
Teresa Regína Snorradóttir SA
Thelma Matthíasdóttir Björninn
Védís Áslaug Valdimarsdóttir Björninn

 

Nánari dagskrá verður birt síðar.

Landslið Íslands mun svo verða valið fljótlega eftir helgina og stefnan tekin á heimsmeistaramót kvenna sem haldið verður í Brasov í Rúmeníu í mars næstkomandi. 

2019 IIHF Women´s World Championship