Landslið U20 til Belgrad - lokahópur

Vladimir Kolek og Miloslav Racanský landsliðsþjálfarar landslið U20 drengja hafa valið lokahópinn sem tekur þátt í heimsmeistaramóti U20 í annarri deild b. Mótið fer fram í Pionir skautahöllinni í Belgrad , Serbíu 12. - 17. september 2022.  Þátttökuþjóðir auk Íslands eru Serbía, Holland, Króatía og Belgía en Kína dró sig úr keppni vegna heimsfaraldurs. 

Landslið U20 - 2022

 • Helgi Þór Ívarsson
 • Jóhann Björgvin Ragnarsson
 • Róbert Máni Hafberg
 • Atli Thór Sveinsson
 • Ormur Karl Jónsson
 • Þorgils Eggertsson
 • Benedikt Bjartur Olgeirsson
 • Arnar Helgi Kristjánsson
 • Palli Páll Hinrik Unnarsson
 • Heiðar Gauti Jóhannsson
 • Baltasar Ari Hjálmarsson
 • Unnar Hafberg Rúnarsson
 • Kári Arnarsson
 • Níels Þór Hafsteinsson
 • Gunnlaugur Þorsteinsson
 • Mikael Skúli Atlason
 • Jóhann Már Kristjánsson
 • Hákon Marteinn Magnússon
 • Uni Steinn Sigurðarson Blöndal
 • Viggó Hlynsson
 • Alex Máni Sveinsson

Liðsstjóri Konráð Gylfason

Tækjastjóri Ragnar Jóhannsson

Sjúkraþjálfari Bjarki Reyr Jóhannesson

HM U20 Belgrad